Starfsreynsla

2019 -2022
Verkefni fyrir ýmis fyrirtæki
Gerð kennsluefnis á tölvur, Landspítalinn, Hsveitur, Sak, Iðan fræðslusetur o.m.fl.
Umsjón með markaðsmál Reykjavík Marketing.

2014 -2019
Opin kerfi & Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn
Gerð kynningarefnis og umsjón með netkennsla.is (fyrir Ntv)

2013 -2021 Netkynning
2011 – 2013 Netkennsla ehf.
Eigandi og framkvæmdastjóri Netkennslu ehf.

2011 – 2013
ÍNN Þáttastjórnandi.

2010 – 2011
KFC Kaupmannahöfn
Starf við markaðssetningu og merkingar fyrir KFC í Danmörku.

2007 – 2010
Danfoss A/S
Starf við inn- og útskráningar á vörum hjá Danfoss A/S í Danmörku.

2001 – 2007
Fjarkennsla ehf. Eigandi og framkvæmdastjóri Fjarkennslu ehf. Fyrirtækið var selt
árið 2007 eftir mörg farsæl ár í rekstri.

2006
Tölvuskólinn Þekking
Skólastjóri og starf við kennslu á tölvur og stafrænar myndavélar.

1997 – 2000
NTV – Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn
Starf við kennslu á m.a. HTML, auglýsingatækni og almennu
tölvunámi.

Menntun

Forritun og kerfisfræði.

Verðlaunahillan

Sjá meira á : https://www.netkynning.is

Á starfsferli mínum hef ég verið sýnilegur í fjölmiðlum þar sem ég fjalla um tölvur og tækni. Ég hef verið tíður gestur á Stöð 2 og á Bylgjunni.
Frá árinu 2011 hef ég verið með þáttinn Tölvur, tækni og kennsla á ÍNN við góðar undirtektir.
Ég er jákvæður, skipulagður og legg metnað í þau verkefni sem ég tek mér fyrir hendur. Jafnframt á ég auðvelt með að kynnast fólki og á gott með að vinna jafnt sem einstaklingur og í hópi.

Verkefnasaga

MEÐAL VIÐSKIPTAVINA:
Opin Kerfi, Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn, Reykjavík Marketing, Protec, Helgafell rentals, Landspítalinn, SAk, HSveitur, Þelamörk, Fitnesssport, attSocial, Iðan fræðslusetur, Kælitækni, Spánarheimili, Hringbraut, Svar tækni, Breyting.is, Crayone, Blindrafélagið SÁÁ, o.m.fl.